15.6.2022 | 17:00
Fagra ísland
Þetta er ótrúlega flottur árangur hjá ríkisstjórninni að samþykkja Rammaáætlun 3.
Sem umhverfis og náttúruverndarsinni er ég afar ánægður með þessa niðurstöðu.
Við verðum að nýta landið okkar þar sem það er hægt til að tryggja hagvöxt.
Ísland verður áfram land framfara, framkvæmda og framleiðslu með þessari rammaáætlun.
Til hamingju íslendingar.
![]() |
Rammaáætlun III samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.6.2022 | 08:48
Ríkisstjórn með breiða skýrskotun að skila árangri
Íslenska þjóðin gekk að kjörborðinu og vildi áfram breiða ríkisstjórn við völd i landinu.
Skoðanakannanir skipta engu máli og mun þessi skoðanakönnun ekki hafa nein áhrif á þessa breiðu ríkisstjórn, hún mun halda áfram að vinna góðu verkin
Utanríkisráðherra hefur staðið sig sérstaklega vel og talað skýrt um hvað aðild okkar að Nato skiptir okkur máli fyrir öryggi okkar.
Hún hefur einnig sagt skýrt að engin aðlögun að esb sé á dagskrá þessarar ríkisstjórnar.
![]() |
Aukið fylgi Framsóknarflokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 15. júní 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 909535
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar