21.6.2022 | 09:58
Hversvegna afhroð hjá Sjálfstæðisflokknum 14.mai 2022 ?
Sjálfstæðisflokkurinn fékk aðeins 14,686 atkvæði og 24,5 % og 6 borgarfulltrúa miðað við 18.146 atkvæði 30,8 % og 8 borgarfulltrúa 2018.
Sjálfstæðisflokkurinn var með mjög góðan oddvita Eyþór Arnalds sem talaði mjög skýrt og var buinn að halda fylgi flokksins uppi allt kjörtímabilið.
Niðurstaðan er kristaltær innkoma Hildar Björnsdóttur skaðaði flokkinn mjög mikið og það sýnir m.a góður árangur Framsóknarflokksins sem fékk 4 borgarfulltrúa og hafði 0.
Hildur var í stjórnarandstöðu við Eyþór nær allt kjörtímabilið í lykilmálum og það er mín skoðun að hún ætti að stíga til hliðar og axla ábyrð á afhroði Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
![]() |
Eina skynsamlega viðbragðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 21. júní 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 375
- Frá upphafi: 909535
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar