23.9.2022 | 05:56
Fólk á ekki að óttast lögregluna, Lögreglan er okkar öryggi
Það er óhætt fyrir íslensku þjóðina að óska Lögreglunni til hamingju með þennan frábæra árangur í þessu máli eins og svo mörgum öðrum.
Við byggjum okkar land á lögum og reglum og Lögreglan er hér fyrir okkur borgarana og fólk ætti ekki að vera hrætt við að hafa samband við lögregluna.
Það þarf að efla lögregluna til muna bæði fjárhagslega og fjölga lögreglumönnum má þar vísa í t.d ávana og vímefnamál.
![]() |
Treystir lögreglu og segir fólk ekki þurfa að óttast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. september 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 909601
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 386
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar