24.9.2022 | 08:22
Ísland kristin þjóð
Ég ætla ekki í sjálfu sér bara að skrifa litla saklausa fræslu um mína skoðun á þessari anstöðu við að börn fái að kynnast kirkjunni okkar.
Kannski væri hægt að leysa þetta bara á einfaldan máta að foreldrar þeirra bara í samráði við skólinn myndu finna eitthvað annað fyrir krakkana að gera á meðan þau börn sem vilja heimsækja sína kirkju fái að gera það.
Það er mín skoðun þannig að ég reyni að vera sem mest til hliðar í þessari umræðu að þetta sé ekki góð þróun fyrir ísland sem er kristin þjóð.
![]() |
Leggja af kirkjuheimsóknir vegna andstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. september 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 433
- Frá upphafi: 909601
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 386
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar