Fögur fyrirheit Framsóknar undir forystu fyrrv. Rúvara sagðist ætla að koma inn í borgina og breyta því þar þyrfti vissulega að breyta og miklu þyrfti að breyta.
Nú er Framsókn að hækka bílastæðagjöld á fólk og fyrirtæki um 40 % sem var ekki eitt af þeirra löfoðum að hjóla í hversverslanir með aukunum álögum og gjöldum.
Framsókn í Reykjavík fær borgarstjórastólinn fyrir að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar í að hækka álögur og skerða ferðamöguleika fólks hvernig það vill ferðast um borgina.
Til hamingju Framsókn í Reykjavík fyrir að fá borgarstjórastólinn og taka við og framfylgja gjaldþrotastefnu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.
![]() |
Hækkun bílastæðagjalda kemur illa við kaupmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 5. október 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 178
- Sl. sólarhring: 194
- Sl. viku: 682
- Frá upphafi: 909913
Annað
- Innlit í dag: 148
- Innlit sl. viku: 609
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 137
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar