Matvælaráðherra VG á gulu spjaldi gagnvart Sjálfstæðisflokknum

Ég held að allir geti tekið undir það að Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið verulega undir gagnvart VG í þessu stjórnarsamstarfi.

Sjálfstæðisflokkurinn vaknaði af værum blundi í sumar þegar matvælaráðherra VG stoppaði hvalveiðar með eins dags fyrirvara og tók vinnu af mjög mörgu fólki og svo í júlí fór hún gegn strandveiðimönnum með því að heimila ekki að bæta við veiðiheimildum.

Matvælaráðherra er á gulu spjaldi gagnvart Sjálfstæðisflokknum og ætti að vera það gagnvart Framsókn en sá flokkur er í raun handónýtur eftir að svíkja kjósendur í síðustu borgarstjórnarkosningum með því að ganga til liðs við gjldþrota og meirihluta Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórastólinn tvö seinni ár kjörtímabilsins.

Það er alveg ljóst eftir ummæli háskóla, iðnarðar og nýsköpunarráðherra Sjálfstæðisflokksins að matvalæráðherra er komin út á ystu brún í þessari ríkisstjórn og Sjáflstæðisflokkurinn mun ekki eins og ráðherra sagði að fólk, þ.e matvælaráðherra ætti að láta fiskveiðistjórnunarkerfið í friði.

Það er bara tímaspursmál hvernær Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram vantraust á matvælaréðherra VG ef hún ætlar að halda áfram á sömu vegferð og hún hefur verið á.


mbl.is Vill ekki tjá sig um orð Áslaugar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. október 2023

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 178
  • Sl. sólarhring: 194
  • Sl. viku: 682
  • Frá upphafi: 909913

Annað

  • Innlit í dag: 148
  • Innlit sl. viku: 609
  • Gestir í dag: 137
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband