3.2.2023 | 10:28
Samfylkingin þarf að biðjast afsökunar á landsdómsmálinu og Icesave
Nú er tækifæri fyrir nýja forystu Samfylkingarinnar að biðja annarsvegar Geir H. Haarde afsökunar á landsdómsmálinu sem er svartur blettur á sögu flokksins og hinsvegar íslensku þjóðina á Icesave þar sem 98 % sögðu NEI við vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar.
Rekstur höfuðborgar íslands undir forystu Samfylkingarinnar síðustu 20 árin hefur verið hræðilegur og er nú talað um að borgin sé í raun nær gjaldþrota.
Grunnþjónusta hefur vikið fyrir gæluverkefnum og svo eru það hækkjuflokkar Samfylkingarinnar í Reykjavík sem bera jú sína ábyrgð.
Annars er það þannig að skoðanakannair þeger 3 ár eru til kosninga skipta litlu eða engu máli og eins og alltaf þá er það þannig að eina sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum á kjördag.
![]() |
Fjórðungur landsmanna myndi kjósa Samfylkinguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. febrúar 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 82
- Sl. sólarhring: 146
- Sl. viku: 513
- Frá upphafi: 909681
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 80
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar