21.3.2023 | 08:43
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra Íslands
Það kemur skýrt fram í svari Katrínar að réðherrar ákveða það sjálfir hvort þeir telji að þær breytingar sem þeir gera og tillögur í viðkomandi ráðuneyti vera það miklar hvort þeir telji sig þurfa að bera þær undir ríkisstjórn.
Katrín bendir einnig á að það er grundvallarmunur sé á afstöðu VG til þessa máls og Sjálfstæðisflokksins og mat Dómsmálaréðherra er annað en hennar.
Jón Gunnarsson hefur verið öflugasti réðherrann í þessari ríkisstjórn og styð ég hann 100 % í öllum hans ákvörðunum og verkum.
Það þarf að auka heimildir lögreglu og auka þær varnir sem lögreglan þarf að hafa þegar hún fer á vettvang og það er það sem Jón Gunnarsson er að gera.
Eru Píratar á móti því ?
![]() |
Erfitt að regluvæða ólíkt mat á málum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. mars 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 98
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 529
- Frá upphafi: 909697
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar