30.3.2023 | 13:32
Hversvegna var vantraust á Jón Gunnarsson felld
Það er mikil ábyrð sem fylgir því að vera kosinn alþingsmaður á þjóðþing okkar íslendinga.
Hvernig alþingismenn fara með tíma alþingis og hvernig þeir haga sínum tíma á alþingi.
Alþingsmenn verða að vera meðvitaðrir um að það hvílir mikil ábyrð á þeim og þeir eru fulltrúar allrar þjóðarinnar.
Það var aldrei líklegt að þessi vantrauststillaga gegn Jóni Gunnarssyni yrði samþykkt.
Hversvegna, að hún var byggð á persónulegumm og pólitískum forsendum.
Þessi tillaga hefur verið lengi að koma frá Pírötum sem ég held að hafi farið fyrir hinum flokkunum í þessu máli enda hefur andað mjög köldu frá Pírötum til dómsmálaráðherra,
Niðurstðan er skýr, meirihluti kjörinna fullrúa á þjóðþingi okkar íslendinga sagði NEI við vantrauti á okkar dómsmálaráðherra.
![]() |
Vantrauststillagan felld á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. mars 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 98
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 529
- Frá upphafi: 909697
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar