4.3.2023 | 13:23
Nýtt merki Samfylkingarinnar breytir ekki vondri sögu flokksins
Samfylkingin hefur setið í tveimur af lélegustu ríkisstjórnum íslands síðan flokkurinn var stofnaður.
Samfylkingin lofði þjóðinni að kjósa um ESB á kjörtímabilinu 2009 - 2013 en í staðinn fyrir það setti flokkurinn aðiögunarviðræður íslands við ESB á ís haustið 2012.
Samfylkingin hefur ekki beðið heiðursmanninn Geir H. Haarde afsökunar á pólistku réttarhöldunum sem voru haldin yfir honum , það er einn svartasti blettur á sögu flokksins.
Samfylkingin hefur alltaf viljað hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Samfylkingin vildi að íslenska þjóðin myndi borga Iceasve, en 98 % þjóðarinnar sögðu NEI við vinnubrögðum ríkisstjórainnar í Icesave máli flokksins.
![]() |
Samfylkingin tekur upp nýtt merki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. mars 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 98
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 529
- Frá upphafi: 909697
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar