Dagur B. versti borgarstjóri í sögu Reykjavíkur

Það er svo margt sem er hægt að taka til þegar kemur að borgarstjóratíð Dags B. að það yrði of langt mál að fara yfir öll þau mistök, vitleysur og ranga forgangsröðun að ég ætla að hlífa fólki við því.

Bara þetta Reykjavík er því sem næst gjalþrota og ætti að vera sjálfsagt að Dagur B. myndi viðurkenna að hans leið hefur mistekist hroðalega.

En svo það sé sagt þá hef ég enga trú á því að Dagur B. axli pólitíska ábyrð og segi af sér.

Gleymum ekki þeim hækjuflokkum sem hafa haldið Samfylkingunni í meirihluta, Besta flokknum, Bjartari framtíð sem báðir heyra sögunni til og Viðreisn sem mun þurkkaast út í næstu borgarstjórnarkosningum. 

Gleymum ekki að Dagur B. var v.formaður Samfylkingarinn þegar Jóhönnustjórin vildi setja Icesave - klafann á okkur íslendinga.


mbl.is Kallar eftir afsögn borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. apríl 2023

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 72
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 407
  • Frá upphafi: 871597

Annað

  • Innlit í dag: 47
  • Innlit sl. viku: 272
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband