28.4.2023 | 22:41
Að fórna sér fyrir tímabundin völd fyrir Samfylkinguna.
Það er sorglegt hvernig Framsóknarflokkurinn hefur farið með það traust sem hann fékk í síðustu borgarstjórnarkonsningum þar sem flokkurinn fékk 4 borgarfulltrúa.
Falleg lofurð um að breyta þyrfti til í Reykjavík en öll þau loforð hafa nú endanlega verið svikin.
Ég hefði seint trúað því að innanríkisráðherrra, formaður Framsóknar myndi ganga í lið með Samfylkingunni um að loka Reykjavíkurflugvelli og svíkja samkokmulag um flugvöllinn.
Það verður að teljast ólíklegt að Framsókn fái mörg atkvæði í næstu borgarstjórnarkosningum.
Framsókn mun líklega fylgi örðum flokkum eins og Besta flokknum, Bjartri Framtíð sem heyra sögunni til og nú Viðrein sem tapaði helmings fylgi , flokkar sem hafa fórnað sér fyrir Samfylkinguna fyrir tímabundin völd.
![]() |
Borgin fari ekki eftir samkomulagi um flugvöllinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 28. apríl 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 118
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 549
- Frá upphafi: 909717
Annað
- Innlit í dag: 114
- Innlit sl. viku: 498
- Gestir í dag: 111
- IP-tölur í dag: 109
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar