13.5.2023 | 09:04
Sjálfsögð krafa að hún hefði átt að lýsa sig vanhæfa
Til þess að það ríki algert hlutleysi á bak við þá sem fá íslenskan ríkisborgararétt er eðlilegt að ef að þingmaður hefur á einhverjum tímapunkti komið að máli einhvers þeirra á viðkomandi þingmaður að sjálfsögðu að meta sjálfan sig vanhæfan.
Þetta eiga þingmenn að gera til að ekki verið hægt að segja um einhverja þá sem fá íslenskan ríkisborgararétt að viðkomandi hafi fengið hann vegna einhverrar óeðliegrar aðkomu þingmanns.
Kannski er það sem Píratar pretíka sem mest gegnsæi og vöndum vinnubrögð bara orð en ekki í verki.
![]() |
Vandræði í veitingu þings á ríkisfangi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. maí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 121
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 909720
Annað
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 501
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar