20.5.2023 | 08:55
Kristrún Frostadóttir segir Samfylkinguna óstjórntækan
Mitt verkefni, þegar ég tók við flokknum, var að gera hann stjórntækan."
Ég vil byrja á því að hrósa nýjum formanni Samfylkingarinnar fyrir að viðurkenna að flokkurinn sé óstjóntækur.
Hún segir að það væri betra fyrir VG að hafa hana í fjármálaréðuneytinu en formann Sjálfstæðisflokksins en ætli meirihluti Reykvíkinga telja að það sé betra fyrir Reykjavík að hafa Samfylkinguna ekki í meirihluta í Reykjavík miðað við að borgin er nær gjaldþrota.
Ég kann illa að meta svona hótunar og frekjustjórnmál eins og hún talar um að ef hún verði ekki í næstu ríkisstjórn þá fari hún í fýlu og fari heim til sín.
![]() |
Kristrún segir Sjálfstæðisflokkinn erfiðan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. maí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 121
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 909720
Annað
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 501
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar