4.5.2023 | 08:49
Notagildi Reykjavíkurflugvallar mun skerðast.
"Sú ákvörðun innviðaráðherra og borgarstjóra að hefja uppbyggingu í Nýja Skerjafirði skerðir notagildi ReykjaSú ákvörðun innviðaráðherra og borgarstjóra að hefja uppbyggingu í Nýja Skerjafirði skerðir notagildi Reykjavíkurflugvallar og er einn naglinn í kistu vallarins,víkurflugvallar og er einn naglinn í kistu vallarins"
"Notagildi vallarins mun skerðast. Það munu verða erfiðleikar í áætlunarflugi. Þetta mun hafa veruleg áhrif á sjúkraflug.
"Notagildi sem varaflugvallar segir hann einnig skerðast."
Orri Eiríksson, verkfræðingur og flugstjóri hjá Icelandai
Ok, Samfylkingin hefur aldrei falið hatur sitt á Reykjavíkurflugvelli og hefur unnið að því í mörg ár að þrengja að flugvellinum til að minnka notagildi flugvallarins þannig að á endanum verði tilgangslaust að hafa flugvöllinn.
Það eru stórar spurningar sem blasa við Framsókn í Reykjavík varðandi hver er þeirra raunvörulega afstaða til flugvallarnis.
Þessi breyting mun hafa neikvæð áhrif á sjúkraflug, finnst Framsóknarflokkknum í Reykjavík það bara í lagi ?
Það er kannski ekki að ástæðulausu sem Framsókn í Reykjavík mælist með 5 % fylgi í skoðanakönnunum þegar eins og kom fram hjá Kjartani borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í gær á Visi að Framskón greiddi atkvæði í borgarstjórn og svo mætir oddvitinn í viðtal á Visi og segir eitthvað allt annað.
![]() |
Beina ábendingunum til borgarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. maí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 121
- Sl. sólarhring: 133
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 909720
Annað
- Innlit í dag: 117
- Innlit sl. viku: 501
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar