19.6.2023 | 17:54
Að tala niður Þjóðhátíðardag okkar íslendinga
Gleðigangan og Menningarnóttin eiga alveg rétt á sér en að tala um þessa viðburði í einhverju samhengi við 17.júní þjóðhátíðardag okkar íslendinga er ekkert annað en lítilsvirðing við lýðveldið ísland.
Það hefur verið nánast markvisst unnið að því hjá borgarstjórnarmeirihlutum undanfarinna ára að minnka vægi 17.júní og er það miður.
![]() |
Þrjár hátíðir tóku við einni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. júní 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 5
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 909740
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 466
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar