21.6.2023 | 09:59
Hversvegna VG úr ríkisstjórn og Flokkur Fólksins inn
Það er og verður alltaf erfitt fyrir VG að taka harða stefnu varðandi flóttamannavandann, varnarmálin og löggæslu.
Það verður að hægja verulega á komu flóttamanna, vg er á móti Nató og því verður erfitt fyrir flokkinn að auka fjárlög til varnarmála sem verður að gera.
Það þarf að auka valdheimildir lögreglu og stórbæta búnað lögreglunnar og þetta getur VG ekki gert, það sýndi sig þegar aukinn búnaður kom hingað vegna Hörpu-EU ráðstefnunnar.
Í öllum þessum stóru málum er Flokkur Fólksins, flokkur sem getur leyst þetta með Framsókn og Sjálfstæðisflokknum.
![]() |
Hnútukast í ríkisstjórnarliðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. júní 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 5
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 909740
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 466
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar