29.7.2023 | 08:34
Forysta Sjálfstæðisflokksins verður að fara að vakna
Það er eðliegt að spyrja alvarlegra spurninga þegar kemur að Sjálfstæðisflokknum og stöðu hans eftir 6 ára samstarf við VG.
Flestir Sjálfstæðismenn voru sáttir við miðað við aðstæður að taka eitt kjörtímabil með VG EN að enurnýja það og gefa VG áfram Forsætisráðherrastólinn voru mistök.
Eins og komið hefur fram nær Sjálfstæðisflokkurinn ekki fram sinni stefnu og áherslum í flóttamannamálum, orkumálum og varnarmálum í samstarfi við VG.
Þögn v.formanns Sjálfstæðisflokksins og 2.þingmanns Norð - vestur kjördæmis þegar matvælaráðherra VG stoppaði hvalveiðar með 1 dags fyrirvara og tók vinnu af 200 fjölskyldum var mjög há. Ég ætla ekki að minnast á svik Matvælaráðherra VG við strandveiðimenn.
Það verður að slíta þessu stjórnarsamstarfi við VG og skoða hvort Framsókn sé reiðubúin til að taka á þessum málum í samstarfi við Miðflokk/Flokk Fólksins með hagsmuni íslands að leiðarljósi.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Óttast klofning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 29. júlí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 81
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 585
- Frá upphafi: 909816
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar