30.7.2023 | 15:42
Viðreisn búinn að vera í vinstri - meirihluta í Reykjavík í 5 ár
"Auðvitað finnst mér gott að Sjálfstæðisflokkurinn er núna loksins að vakna til vitundar um að hann er einfaldlega hluti af vinstristjórn."
Viðreisn er annaðhvort ekki enn búinn að átt sig á því að þeir eru á 5 ári í vinstri meirihluta í Reykjavík eða hinsvegar einfaldlega eins og Þorsteinn Víglundsson fyrrv. v.formaður, ráðherra og þingmaður flokksinsn skrifaði í grein að Viðreisn væri kominn alllt of langt til vinstri.
Er ekki Þorgerður Katrín bara í fýlu yfir að hafa ekki náð sínu markmiði að verða formaður Sjálfstæðisflokksins.
![]() |
Ekki nýtt að íhaldsarmurinn fari í fýlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 30. júlí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 81
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 585
- Frá upphafi: 909816
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 65
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar