4.7.2023 | 08:24
Ísland skiptir ekki máli þegar kemur að loftlagsmálum
Róttækir vinstrimenn eru helteknir af því að heimurinn sé að farast hættum við ekki að nota olíu.
Við erum hér um 390 þús og alveg ljóst að eins og kemur fram hjá þessum fjármálasérfræðingi að við skiptum ekki máli þegar kemur að loftlagsmálum.
Það er stríð í Úkráínu, það verður líklega einhverja mán eða ár í viðbót og stríð er ekki keyrt áfram á neinu öðru en að nota olíu.
Indverjar, Kínverjar og Rússar ætla ekkert að gera í loftlagsmálum næstu árin, ca 2040 og meðan það er þá skiptir engu máli hvað 390 þús manna þjóð gerir í loftlagsmálum.
![]() |
Skiptir engu máli fyrir Sáda hvað Ísland gerir í loftslagsmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. júlí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 80
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 584
- Frá upphafi: 909815
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 528
- Gestir í dag: 64
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar