5.7.2023 | 08:08
Þrír valkostir fyrir matvælaráðherra vg.
Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru með þingmenn 1 - 4 í Norð-vesturkjördæmi, því kjördæmi þar sem matvælaráðherra vg kippti fótunum undan 150 fjölskyldum.
Báðir þessir flokkar hafa fengið mikinn stuðning frá landsbyggðinni og staðið með landsbyggðinni og fengið umboð til að vinna fyrir þá.
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur sett fleig á milli stjórnarflokkana með sinni ölölegu og ótrúlega mannfjandsamlegri ákvörðun að banna hvalveiðar með eins dags fyrirvara.
Þrír möguleikar eru í stöðunni:
Svandis dragi ákvörðun sína strax til baka
Svandís hætti sem ráðherra
Framsókn og Sjálfstæðisflokkurin slíti samstarfinu við vg.
![]() |
Vantraust innan ríkisstjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. júlí 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 80
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 584
- Frá upphafi: 909815
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 528
- Gestir í dag: 64
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar