12.8.2023 | 15:00
Stór Loforð Framsóknar í Reykjavík en engar efndir.
Framsókn í Reykjavík kom inn af krafti fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar og sagðist ætla að taka á öllum þeim stóru vandamálum sem væru í Reykjavík.
Reykvíkngar treystu því að það væri eitthvað til í orðum flokksins og fékk flokkurinn 4 borgarfulltrúa.
Ekkert hefur breyst í Reykjavík hvar sem er litið og öll stóru loforðin um breytingarnar voru bara orðin tóm.
Jú fyrrv. Rúv-ari fær borgarstjórastólinn fyrir að fylgja að öllu leyti stefnu Samfylkingarinnar.
![]() |
Óttast öngþveiti á gatnamótum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 12. ágúst 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 115
- Sl. sólarhring: 172
- Sl. viku: 619
- Frá upphafi: 909850
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar