17.8.2023 | 14:31
Mun Formaður Framsóknar&innviðaráðherra standa við loforð sitt að standa merð flugöryggi ?
Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra mætti á fund um Reykjavíkurflugvöll í sumar og lofaði þar að þessi tré yrðu felld og ef til þess kæmi myndi hann mæta sjálfur á staðinn og höggva niður tréin.
Hafa ber í huga að Framsóknarflokkurinn er undir forystu Dags B. í borgarstjórn en ekki Einar Rúv-ara sem er að bíða eftir borgarstjórastólnum fyrir að svíka kjóeendur sína.
Samfylkingin hefur unnað í því í mörg ár að skerða notagildi flugvallar okkar íslendinga í Vatnsmýrinni og mun þar af leiðandi seint samþykkja að hökkva þessi tré niður og ætlar flokkurinn þá koma í veg fyrir flugöryggi vegna rörsýnar á flugvöllinn ?
![]() |
Isavia vill fella 2.900 tré í Öskjuhlíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. ágúst 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 115
- Sl. sólarhring: 170
- Sl. viku: 619
- Frá upphafi: 909850
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar