28.8.2023 | 08:12
Vilja halda áfram þrátt fyrir stór ágreyningsmál.
Þetta er í raun mjög fallegt hjá bæði formanni Sjálfstæðisflokksi og VG að segjast ætla að halda áfram og ætla ekki að gefast upp þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn og VG geta ekki náð saman um grundvallarmál.
Flokkarnir munu ekki ná neinum alvöru árangri í útlendingamálum, orkumálum, hvalveiðum og varnarmálum einfaldlega vegna þess að flokkarnir eru einfaldlega allt of ólíkir til að ná saman.
Það mun reyna á þetta strax í raun í upphafi þings þegar Svandís matvælaræeðherra framlengir hvalveiðibannið og þá kemur í ljóst hvort Sjálfstæðisflokkurinn ætlar áfram að ver mús eða taka þá ákvörðun sem verður að taka burt séð frá því að skattaflokkurinn Samfylkinign bíði.
![]() |
Róðurinn þyngist í vetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 28. ágúst 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 115
- Sl. sólarhring: 170
- Sl. viku: 619
- Frá upphafi: 909850
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar