30.8.2023 | 07:56
Tilbúnar umferðartafir Samfylkingarinnar í Reykjavík
Umferðatafir í Reykjavík eru vegna fjölskyldubíla-haturstefnu og að nær engin uppbygging hefur verið á gatnakerfi Reykjavikurborgar undir forystu Samfylkingarinnar.
Sundabraut, mislæg gatnamót o.fl sem ekki hefur verið farið í er ástæða þessara miklu umferðartafa í borginni. +
Götur hafa verið þrengdar til að tefja fyrir fjölskyldubílnum sem um leið hefur slæm áhrif á strætó sem virkar ekki í dag og hefur ekki gert lengi.
Vandinn er að Samfylkingin er með rörsýn á umferðarmál í Reykjavík og ætlar að reyna að kúga fólk út úr fölskylubílnum og í strætó.
Dagur virðir ekki skoðanir og hlustar ekki á þá sem hafa aðrar skoðanir.
![]() |
Óbreytt stefna þýði meiri umferðartafir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. ágúst 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 115
- Sl. sólarhring: 170
- Sl. viku: 619
- Frá upphafi: 909850
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar