8.8.2023 | 20:07
Þórdís Kolbrún ráðherra ESB á Íslandi
Það hefði mátt segja mér það oftar en tvisvar að v.formaður og utanríkisráðherra Sjálfstæðisflokksins væri orðinn talsmaður og taki við skipunum frá Ursulu von der Leyen.
Það má nú vera öllum ljóst að ráðherra hefur engan veginn staðið sig og varið okkar hagsmuni og bara tekið þegjandi við fyrirmælum sem hún hefur og mun fá frá ESB.
Ef það var einhver vafi um það að hún ætti ekki að verða næsti formaður Sjálfstæðisflokksins er þeirri spurningu nú verið svarað skýrt.
Ráðherra og v.formaður Sjálfstæðisflokksins er einfaldlega að fara gegn landsfunarályktun flokksins varðandi ESB og ætti í raun að segja af sér.
![]() |
Ekki beðið um undanþágu fyrir Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. ágúst 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 115
- Sl. sólarhring: 172
- Sl. viku: 619
- Frá upphafi: 909850
Annað
- Innlit í dag: 95
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar