18.9.2023 | 10:28
Innviðaráðherra ber ábyrgð á að tryggja öruggar samgöngur
Það er krafa og í raun sjálfsagður hlutur að innanríkisráðherra Framsóknar sinni sínu stóra ábyrgðahlutverki og tryggi almennar samgöngur á landinu.
Eina sem þarf er að innviðaráðherra Framsóknar komi í lið með Húsvíkingum og tryggi þeim almennar samgöngur.
Það er enn beiðið eftir að hann efni loforð sitt frá því sumar að höggva niður tré í Öskjuhlíð til að tryggja flugöryggi við flugvöll okkar allra landsmanna í Vatnsmýrinni.
![]() |
Sparnaður fyrir ríkið að halda flugleiðinni opinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. september 2023
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 162
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 666
- Frá upphafi: 909897
Annað
- Innlit í dag: 133
- Innlit sl. viku: 594
- Gestir í dag: 124
- IP-tölur í dag: 124
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar