1.10.2024 | 12:27
A .þessa niðurstaða einhverja tengingu við raunvöruleikann ?
Það dylst engum að meirihluti Samfylkingarinnar í Reykjavík hafi undanfarin mörg ár unnið að því að þrengja að og skemma flugvöllinn okkar íslendinga í vatnsmnýrinni.
Það þarf að höggva niður nokkur hundruð tré í Öskjuhlíð til að tryggja flugöryggi, það hefur meirihlutinn ekki gert
Engin innviðauppbygging hefur verið á flugvellinum, t.d ný flugstöð.
Svo er kominn andstöðuhópur sem býr þarna við flugvöllinn sem ég velti fyrir hvot það hafi ekki vitað af flugvellinum þegar það keypti eign við flugöllinn. Hænan kom á undan egginu.
Svo má velta fyrir sér hvort nefndin hafi verið undir einhverjum pólitískum þrýstingi ?
Það fólk sé enn að ræða byggingu flugvallar í Hvassahrauni er mikið áhyggjuefni og svo verður að hafa í huga að þegar sú ákvörðun sem Samfylkingin vill taka að loka flugvellinum þá mun bygging nýs flugvallar taka a.m.k 15 - 20 ár og kosta nokkuð marga milljarða sem ríkið á ekki og borgin er nær gjaldþrota.,
Hvassahraunsflugvöllur áfram til skoðunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. október 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 259
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 211
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar