13.10.2024 | 18:14
Of mikið umburðarlyndi Sjálfstæðisflokknum gegn öfgaVinstri-flokki
Þegar Katrín stökk frá borði 5.apríl á þessu ári átti Bjarni að slíta stjórnarsamstarfinu enda þá braust Katrín það traust sem þarf að vera til staðar leiðtoga stjórnarflokkana.
Svo sagði Svandís nýr formaður VG að komið væri að leiðarlokum þessa ríkisstjórnarsamstarfs og að mál Sjálfstæðisflokksins yrðu ekki tekin á dagskrá og félagshyggjustefna VG myndi ráða fram á vor þegar hún var búin að ákveða að þá yrðu kosningar.
Svandís braut traust og sleit þessari ríkisstjórn á landsfundi VG og þessar skýringar hennar nú eru einfadlega rangar og bera merki um algera veruleikafyrringu og siðleisi.
Fundaði með Bjarna í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 13. október 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 103
- Sl. sólarhring: 462
- Sl. viku: 1102
- Frá upphafi: 893184
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 846
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar