20.10.2024 | 12:18
Pólitískt sterkt fyrir Miðflokkinn en áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Þessi ákvörðun heiðurskonunnar Sigríðar Andersen að ganga til liðs við Miðflokkinn segir mjög mikið til um það hversvegna fólk sem hefur stutt Sjálfstæðisflokkinn í marga áratugi hefur verið að segja skilið við flokkinn.
Útlendingamálin verða stærsta kosningamálið 30 nóv og sú peningasóun sem hefur verið til þess vonda málaflokks og fjölgun úteldninga m.a Palesínuöfgarnar og í hvað stefnir þá veit ég að Miðflokkurinn mun taka á þessu stóra vandamáli.
Fullveldisbaráttan m.a gegn Bókun 35 Þórdísar v.formanns Sjálfstæðisflokksins og afsali fullveldsins til esb.
X-M
![]() |
Ég er ekki að flýja Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. október 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 18
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 928
- Frá upphafi: 908990
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 742
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar