1.11.2024 | 15:40
Bjarna Ben mistókst að halda Sjálfstæðisflokknum saman
Bjarni Ben tók við sem formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins 2009 og er því búinn að leiða hann í 15 ár.
Eftir afhroð stjórnarflokkana vg og samfó 2013 var mynduð ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem gekk ágætlega þar til henni hætti að ganga ágætlega og Simmi skokkaði til Bessastaða.
Geir H. Haarde sagði í Kastljósi í gærkvöldi að Sjálfstæðísflokkurinn hafði klofnað í þrjá flokka á vakt Bjarna Ben og því er ég sammála.
Eftir allt sem gekk á í pólitísku réttarhöldunum yfir GHH þar sem vg og samfó voru höfuðpurarnir komu mörg pólitísk mistök Bjarna Ben sem nú skilur flokkinn eftir með 14 % fylgi.
Ný könnun: Fylgi Viðreisnar eykst og eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. nóvember 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 432
- Sl. viku: 1024
- Frá upphafi: 893106
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 798
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar