14.11.2024 | 10:35
Hversvegna yfirburðasigur Donald Trump og Repúblíkanaflokksins ?
Það hafði legið fyrir mjög lengi að Joe Biden hafði hvorki andlega né likamlega heislu til að gegna þessu stærsta embætti Bandaríkjanna.
Joe Biden fékk sitt í gegn, vann útnefninguna með því að fá alla kjörmennina.
Það var svo um miðsumar að peningaelítan hjá Demókrötuum fór á taugum, sprökuðu Joe Biden og afhentu K.Harris útnefninguna á silfurfati og þar með tóku lýðræðið úr sambandi, ekkert forval.
Svo kom i ljós það sem allir vissu, K.Harris eins og í forvalinu 2020 og siðustu rúm 3 ár sem v.forseti var algjörlega óhæf enda gat hún ekki svarað einni einustu grundvallarspuringu en hló bara eins og kjáni.
Það eru að fara í hönd frábær á í Bandaríkjunum og ég verið sérstaklega að nefna útnefingu Mike Huckabee sem sendiherra Bandaríkjanna í Ísrael og nú fær Ísralel allan þann stuðning sem þeir þurfa til að klára verkefnið.
Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. nóvember 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 21
- Sl. sólarhring: 429
- Sl. viku: 1020
- Frá upphafi: 893102
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 796
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar