7.11.2024 | 08:18
Hversvegna vann Donald Trump ?
Ólýðræðisleg vinnubrögð Demókrata að sleppa keppni um hver yrði útnefndur heldur fékk K.Harris útnefniguna á silurfati með því að afhenda henni fulltrúa Joe Biden.
Bandsríkjamenn voru í raun að hafna öllum afglöpum Joe Biden sem svaf í raun allan tímann á vaktinni, gerði landið veikara efnahagslega, alþjóðlega og á landamærunum.
Það er ekki hægt að velja forseta á Woke forsendum, frambjóðandi verður að hafa meira fram að færa en húðlit og kyn.
Nú tekur við forseti sem Bandaríkjamenn hafa beðið eftir í 4 ár og það að lifa af morðtilgræða aftur og aftur segir að hann átti að verða 47 forseti Bandaríkjanna.
![]() |
Trump kominn með 294 kjörmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 7. nóvember 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 11
- Sl. sólarhring: 178
- Sl. viku: 921
- Frá upphafi: 908983
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 737
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar