18.12.2024 | 08:01
Flokkur Fólksins og framtíð flokksins í stjórn með Samfó og Viðreisn
Flokkur fólksins hefur ítrekað sagt það að flokkurinn standi með og sé fyrir hagsmuni fólks.
Hér er Flokkur fólksins að greiða atkvæði gegn yfirgangi borgarstjórnarmeirihlutans en eru á sama tíma að skrifa stjórnarsáttmála með tveimur af flokkunum sem sýna borgarbúum þeannan yfirgang.
Hér er skýrt merki um það að það verður mjög auðvelt fyrir stjórnarandstöðuna að gagnrýna Flokk fólksins í samstarfi við flokkana sem bera ábyrð á að Reykjavík er i rusli.
Ég spái þvi að framtíð Flokks fólksins ef flokkurinn fer i þetta stjórnasamtarf mun flokkurinn detta út af þingi í næstu alþingskosningum og næst borgarstjórnarkosningum enda ef þeir ætla ekki að vinna fyrir fólkið okkar þá hefur flokkurinn engan tilgang.
Unglingaskólinn var samþykktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. desember 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 80
- Sl. sólarhring: 217
- Sl. viku: 721
- Frá upphafi: 890823
Annað
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 552
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar