21.12.2024 | 17:57
Hvað eru almannahagsmunir í huga skemmdarverkaflokkana í Reykjavíkurmeirihlutanum ?
Þannig að það komi alveg skýrt fram þá munu ráðherrar Flokks fólksins vinna að heilum hug með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Við ríkisstjórnarborðið situr einstaklingur sem stóð fyrir einhverjum mestu frelsissviptingum og lokunum fyrirtækja í lýðveldissögunni og fyrir það fær þessi einstaklingur orðu og ráðherrastól.
Þetta er brenglun á mjög háu stigi.Skaðinn sem þríeykið olli var gríðarlegt. andlega og fjárhagslega fyrir heimili og fyrirtæki.
Það kemur mér ekki á óvart að Viðreisn haldi áfram að vera hækja Samfylkingarinnar og enn og aftur velur Viðreisn samstarf við öfga vinstri flokkk sem telur að lausn á öllu sé að skatta allt í drasl.
Borgin er í tætlum eftir valdtíð Samfylkingarinnar og það er áhyggjuefni að skemmtarverkaflokkanir í meirihlutanum í Reykjavík sé komnir í landssjórnina.
Þetta er ríkisstjórn almannahagsmuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 21. desember 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 74
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 715
- Frá upphafi: 890817
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar