4.3.2024 | 16:34
Mótmælandi vegur að öryggi alþingis
Uppákoma þessa mótmælenda er ekkert annað en aðför að öryggi alþingis okkar Íslendinga og verður að skoða mjög vel hvort hann fái að búa á Íslandi.
Þetta er hluti af þeirri vondu og frekjuþróun sem kemur í framahaldi af umsátri Palestínu-Araba og fylgismanna þeirra á Austurvelli við alþingi okkar Íslendinga.
Það er alveg ljóst vegna þessarar þróunar að taka verður öryggi alþingis okkar Íslendinga til gagngerrar endurskoðunar.
Myndskeið: Uppnám á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.3.2024 | 08:33
Megum aldrei gleyma fjölamorðunum í Ísrael 07.okt 2023
" October Rain " er nafn á lagi Ísraels sem huggnast mér mjög vel.
Það var mjög jákvætt að Íslendingur vann söngvakeppni Sjónvarpsins eins og það á að vera.
Vinaþjóðirnar Ísland og Ísrael taka báðar þátt í Eurovision 2024.
Ísraelar fallast á að breyta textanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. mars 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 1114
- Frá upphafi: 893221
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 853
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar