13.5.2024 | 17:27
Spörum 5 milljarða og Lokum Rúv
Það eitt að það sé enn 2024 starfandi ríkisfjölmiðill er í raun og veru fáránlegt og tímaskekkja.
Rúv hefur langa sögu að gera upp á bak, tökum ný mál, myndatökumaður Rúv í Grindavík, mál skipstjórans, klúðrið í kringum Eurovision og þetta ritskoðunar - málið sem Dilja Mist bendir á.
Frjálsir fjölmiðlar og heimilin í landinu myndu fagna að skylduskatturinn yrði lagður niður og auglýsingamarkaðurinn yrði betri.
Lokun Rúv myndi hafa mjög jákvæð áhrfi og væri 5 milljörðunum sem þangað fara betur varið t.d til LSH og almennt að bæta heilbrigðiskerfið okkar,.
![]() |
Ekki við hæfi að blanda sér í umræðu um ritstjórn RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 13. maí 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 34
- Sl. sólarhring: 51
- Sl. viku: 863
- Frá upphafi: 909103
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 698
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar