20.5.2024 | 20:22
Er hluti Sjálfstæðismanna með Stokkhólmsheilkennið ?
Ég spyr bara mína fyrrv. flokksmenn í Sjálfstæðisflokknum sem ætla að kjósa Katrínu Jakobsdóttur hvort þeir hafi ekki snefil af sjálfvirðingu ?
Hversvegna spyr ég þessar spurningar, jú Katrín Jakobsdóttir var gerandi í landsdómsmálinu gegn Geir H. Haarde fyrrv. formanni Sjálfstæðisflokksins.
Það að um helmingur Sjálfstæðismanna ætla að kjósa kvalara sinn í gegnum tíðina sem forseta segir heilmikið um þann veruleika að flokkurinn er að mælast með um 17 % fylgi, forsytan búin að gleyma uppruna flokksins, hugmyndafræði stefnu og gildum um flokkur stétt með stétt.
Katrín efst í nýrri könnun Prósents | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. maí 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 1113
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 852
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar