7.5.2024 | 21:58
Hera frábær, skömminn liggur annarsstaðar
Hera stóð sig gríðarlega vel í kvöld og á heiður skilið fyrir frammistöðuna með allt mótlætið hér á landi gegn sér.
Við Íslendingar höfum held ég alltaf staðið með okkar íþrótta og listafólki sem er að gera góða hluti fyrir okkar þjóð á erlendri grund.
Held að einhverjir verði að staldra aðeins við þegar fulltrúi Íslands fær svona ömurlegar móttökur, unnið gegn henni, jú ég er að tala um tónleikana í Háskólabíói á sama tíma og Rúv sem gerði upp á bak.
![]() |
Hera komst ekki áfram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. maí 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 34
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 863
- Frá upphafi: 909103
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 698
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar