13.6.2024 | 07:54
Hvert er erindi og hversvegna heldur ríkisstjórnin áfram ?
Ríkisstjórnin hefur vissulega lýðræðislegan rétt á að sitja út þetta kjörtímabil sem líkur sep.25.
Hvert er þá erindi ríkisstjórnarinnar að halda áfram.
Ekki er það samstaða um málefni og samstaða ríkisstjórnarflokkana.
Ráðherrar eru í grunninn bara að vinna fyrir sínn flokk en ekki sem ein heild.
Ástandið er það slæmt að dómmsmálaráðherra var í gær í raun að saka fjármálaráðherrra um að örga réttarríknu.
Það sem heldur þessari sundurtættri ríkisstjórn saman er annarsvegar hræðsla við kjósendur og hinsvegar að halda í ráðherrastolana sama hvaða kemur upp.
Ógeðsdrykkurinn gengur á milli ríkisstjórnarflokkana.
VG fái mannréttindastofnun en kyngi rest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 13. júní 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 136
- Sl. sólarhring: 196
- Sl. viku: 1135
- Frá upphafi: 893217
Annað
- Innlit í dag: 87
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar