Held að það liggi alveg fyrir að frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins og elítunnar tapaði þessum kosningum.
Áfall fyrir Katrínu sem hélt að hún færi inn á Bessastaði á rauða dregli Sjálfstæðisflokksins.
EN hafa ber í huga að sá flokkur er löngu búinn að taka uppruna sínum og fylgið UM 18 %
Ég kaus Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands og hún verður góður forseti fyrir alla Íslendinga.
Til hamingju ÍSLAND með 7 forseta Íslenska Lýðveldisins Höllu Tómasdóttur.
![]() |
Halla Tómasdóttir kjörin forseti Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 2. júní 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 14
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 843
- Frá upphafi: 909083
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 679
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar