21.6.2024 | 12:36
Sundurleit ríkisstjórn og stjórnarandstöðuflokkar sem eru misgóðir
Við Íslendingar eru mjög heppin að búa við lýðræði þar sem enn sem komið er, er tjáningarfrelsi og ólíkir flokkar með ólíkar hugsjónir og skoðanir sitja á alþingi.
Ríkisstjónrin er eins sundurleit og hægt er og hefur sundurlyndi hennar verulega neikvæð áhrif á okkur almenning.
Svo í stjórnaranstöðu erum við með flokka eins og Pírata sem vilja rífa stjórnarskrá lýðveldisins, tala gegn að mínu mati of gegn lögreglu og með Palesínu, Viðrein sem virkar sem ESB sértrúarsöfnuður, Samfó sem getur ekki tekið afsöðu í stóru máli eins og útlendingavandamálafrumvarið var.
Flokkur fólksins fær hrós fyrir að tala skýrt fyrir þeim sem minna mega sín.
Miðflokkurinn, sagði NEI þegar kom að atkvæðareiðslu um Mannréttindastofnun á alþingi í dag, NEI við stækkun báknsisns, hefur takið við hlutverki Sjálfstæðisflokksins sem flokkur borgarlegra gilda og tekur skýra afstöðu gegn of miklum innflutningi hælisleitenda og flóttamanna.
Samkomulag um 60 þingmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 21. júní 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 136
- Sl. sólarhring: 196
- Sl. viku: 1135
- Frá upphafi: 893217
Annað
- Innlit í dag: 87
- Innlit sl. viku: 869
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar