22.7.2024 | 11:14
Demókratar telja Jo Biden óhæfan að gegna embætti forseta BNA
Þetta er eitthvað sem margir, fjölmiðar og fleiri hafa bent á nánst frá því að hann tók við embætti forseta BNA.
Nú þager Demókrar hafa lýst því yfir að þeir treysta honum ekki og telja hann óhæfan í embætti forseta BNA þá er eðlilegt að Jo Biden stigi alveg til hliðar með hagsmuni BNA að leiðarljósi.
Ég ætla ekki að minnst hér á pólitískar ofóknir Demókrata í garð frambjóðenda Repúblíkana Donald Trump sem nú fyrir viku lifði af með Guðs hjálpa banatilræði.
![]() |
Hverra kosta völ eiga demókratar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. júlí 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 5
- Sl. sólarhring: 97
- Sl. viku: 834
- Frá upphafi: 909074
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 673
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar