25.7.2024 | 08:37
Demókratar tóku lýðræðislegt ferli úr sambandi
Það er alveg pottþétt að Jo Biden var látinn stíga til hliðar af flokkselítunni sem í raun hefur stjórnað honum allt frá því að hann tók við embætti forseta BNA.
Með þvi að gera þetta svo tóku þeir lýðræðið úr sambandi og Kamala Harris án þess að þurfa að fara í gegnum þann lýðræðislega feril sem hún hefði átt að fara í gegnum var sniðgengin.
Búið var að ákveða þetta fyrir einhverju síðan og þeir vildu fá frambjóðenda sem þeir flokkselítan getur haldið áfram að stjórna.
Það er sorglegt að einstaklingur sem var bæði andlega og líkamlega ekki með undanfarin ár hafi verið notaður og settur í þá stöðu að koma í veg fyrir lýðræðislegt ferli á kjöri frambjóðanda Demókrataflokksins.
Afhendir yngri kynslóðum keflið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 25. júlí 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 129
- Sl. sólarhring: 246
- Sl. viku: 1128
- Frá upphafi: 893210
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 74
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar