6.7.2024 | 08:26
Sjálfstæðisflokkurinn heldur áfram að benda á aðra þegar kemur að þeirra eigin klúðum
Þordís Kolbrún þingmaður flokksins í NorðVest og v.formaður hefur í raun verið alveg gagnslaus og ekkert beitt sér fyrir sína kjósendur í hennar kjördæmi og mun nær örugglega ekki fara fram fyrir þetta kjördæmi í næstu alþingskosningum.
Stefán Vagn Framsóknarflokki og 1.þ NorðVest hefur eins og Þórdís setið án aðgerða en það er meira skyljanlegt enda flokkurinn ekki framkvæmdaflokkur.
Að orðum Teits, Sjálfstæðisflokki og 4.þ NorðVest hefur haft eins þeir sem ég nefni hér á undan hefrði átt að sleppa stóru orðunum og standa með fólkinu og slíta samstarfinu við skemmdarverkaflokkinn VG.
Áslaug Arna nýsköpunarráðherra hvar var hún, reyndi hún ekkert að vinna með þessu fyrirtæki, finna lausnir til að koma í veg fyrir að 128 starfsmenn misstu starfið sitt. ?
ÞAÐ SEM ER AÐ GERAST Á AKRANESI Í ATVINNUMÁLUM VERÐUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN AÐ TAKA STÆÐSTU ÁBYRÐINA Á.
Segir gjaldþrot Skagans vera áfall og skýtur á VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 6. júlí 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 129
- Sl. sólarhring: 261
- Sl. viku: 1128
- Frá upphafi: 893210
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 75
- IP-tölur í dag: 74
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar