10.8.2024 | 12:53
Afhroð bíður Sjálfstæðisflokksins í næstu alþingskosningum
Ég held að flestir geti tekið undir það að fyrri vinstri - stjónin sem var mynduð 1.des 2017 hafi verið rétt ákvörðun.
Að mynda aðra vinstri stjórn 28.nóv 2021 voru herfileg mistök af hálfu forystu. Sjálfstæðisflokksins.
Forysta flokksins er einangruð og verður að gera sér grein fyrir því að þegar hún hefur farið svo langt frá hugsjónum, stefnu og gildum flokksins verða pólitískar afleiðingar.
Verður forysta flokksins að gera sér fulla grein fyrir því að það er orðið of seint að snúa við, flokkurinn er á leiðnni að fá á sig hugsalnega verstu kosningu í sögu flokksins.
Útilokað að ríkisstjórnarsamstarfið haldi áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 10. ágúst 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 127
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 1126
- Frá upphafi: 893208
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 860
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar