16.8.2024 | 07:51
Ísland að tapa huta af grunngildum og hefðum sínum
Það er sorgleg þróun sem við erum að horfa upp á hér á íslandi þar sem nú hafa Kirkjugarðar Reykjavíkur eflaust eftir þrýsting frá öfgafólki tekið kross kristinnar trúar út úr merki sínu. Mun ræða síðar hér hörumuleg viðbrögð biskups íslands við þessari þróun
Rétttrúnaðurinn er orðið eitt versta vandamál hér á landi og ef við förum ekki að taka stöðu gegn þessari þróun er hætta á því við munum á stuttum tíma tapa grunngildum og hefðum okkar Íslandinga.
Stöndum vörð um Krossinn og kristin gildi sem gera okkar af því umburðalinda og góða samfélagi sem Ísland er.
Stöndum vörð um krossinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 16. ágúst 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 124
- Sl. sólarhring: 355
- Sl. viku: 1123
- Frá upphafi: 893205
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 859
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 72
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar