18.8.2024 | 08:18
Tjáningarfrelsið er í hættu á Íslandi
Þegar ástandið er orðið þannig að opinber starfsmaður, vararíkissaksóknari á yfir höfði sér að verða settur til hliðar vegna skoðanna sinna þá eru við sem samfélag komin á mjög vondan stað.
Fyrrv. forsætisráðherra vildi setja lög um það að opinberir starfsmenn sætu námskeið um hvernig og hvar þeir mættu tjá sig á samfélagsmiðlum.
Ég skrifaði undir stuðning við Helga Magnús vararíkissaksóknara og ég hvet alla sem styða tjáningarfrelsið geri það líka.
Undirskriftalisti settur á fót til stuðnings Helga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 18. ágúst 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 127
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 1126
- Frá upphafi: 893208
Annað
- Innlit í dag: 78
- Innlit sl. viku: 860
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar