Forhertur Bjarni Ben ætlar að halda áfram

Það er pínulítið fyndið að heyra Bjarna Ben tala um að hann finni fyrir stuðning frá sínu fólki. Auðvitað veit hann að flokkurinn er í stórkostlegum vanda en í dag sníst þetta um að halda stólum fyrir elituna.

Hvaða fólki er hann tala um, ég sagði mig úr Sjálfstæðisflokknum í feb 24 eftur 40 ár í flokknum og útskýrði úrsögn mína mjög vel, Ekkert svar hefur borist frá Valhöll.

Ég lít á mig sem Sjálfstæðismann en raunvöruleikinn eins og ég lít á flokkinn í dag þá er hann eingöngu hagsmunasamtök elítuklíkunnar sem telur sig í dag eiga flokkinn.

Síðasti möguleiki Sjálfstæðisflokksins að bjarga sér frá afhroði í næstu kosningum var 5 apríl á þessu ári þegar Kata Jak. formaður vg og forsætisráðherra labbaði frá borði


mbl.is „Vilja helst losna við mig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. ágúst 2024

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 742
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 515
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband