30.8.2024 | 16:11
Þórdís Kolbrún skilur ekki sitt hlutverk sem v.formanns
Þórdís sem v.formaður flokksins, næsti æðsti maðurinn í flokknum hefði átt að geta svarað spurninguna um pólitíska ábyrð skýrt en ekki hrökklast undan.
Þórdís verður EKKI næsti formaður flokksins, ef það gerist , þá vilja flokksmenn 10 % flokk.
Fylgishrun flokksins, að hann mælist aðeins með 14 % fylgi sem myndi þýða í kosningum sögulegt afhroð.
Forsyta flokksins formaðurinn Bjarni og v.formaðurinn Þórdís bera alla ábyrð á því að hafa haldið áfram 2021 í samstarfi við VG og sett til hliðar hugmyndafræði, stefnu og borgarleg gildi svo ekki sé talað um þá fáu flokkssmenn sem eru enn eftir fyrir stóla fyrir elítuna.
![]() |
Fólk tali um flokksforystu eftir hentugleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. ágúst 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 68
- Sl. sólarhring: 124
- Sl. viku: 978
- Frá upphafi: 909040
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 785
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar